S t a r f s f e r i l s s k r á 2 0 1 9
Persónu upplýsingar
Nafn: Ingólfur Steinar Margeirsson
Fæðingardagur: 7. febrúar, 1952
Fæðingarstaður: Reykjavík, Ísland
Netfang: ingolfurm@gmail.com
Sími: 861 7252
Menntun
Byggingatæknifræðingur (B.Sc.) Sérgrein: Burðarþol. Háskólinn í Reykjavík (Tækniskóli Íslands), 1977 (prófskírteini) (prófbók)
Húsasmiður, Tækniskólinn (Iðnskólinn í Reykjavík), 1972 (burtfararvottorð)
Starfsreynsla
1990-2019 Sérfræðingur hjá Þjóðskrá Íslands (áður Fasteignamat ríkisins)
Umsjón og viðhald á kostnaðarmatskerfi stofnunarinnar. Kostnaðarmatið er grunnur alls brunabótamats og fasteignamats sérhæfðra bygginga.
Útgáfa verðbanka. Rannsóknir á byggingarkostnaði, líftíma, og afskriftum byggingarhluta.
Brunabótamat sérhæfðra bygginga (flugstöð, álver og stóriðja).
1989-1990 Framkvæmdastjóri (meðeigandi) Blátt Áfram hf. Verkfræði- og arkitektastofa.
Ráðgefandi á sviði Landupplýsinga (GIS) hjá Skipulagi ríkisins og skipulagssviði Reykjavíkurborgar o. fl. Deiliskipulagsgerð fyrir ýmis sveitarfélög. Arkitekta- og verkfræðiþjónusta (m.a. Íbúðir aldraðra Borgarnesi) Mælingar, kortagerð og gatnahönnun.
1988-1989 Byggingatæknifræðingur hjá VT teiknistofunni.
Aðalskipulagsgerð, deiliskipulagsgerð, veghönnun, mælingar og kortagerð.
1985-2019 Stofnandi og eigandi Hagtækni, tækniþjónustu.
Arkitekta- og Verkfræðiatofa. Heildarhönnun bygginga. Deiliskipulagsgerð í þéttbýli og dreifbýli. Mælingar og kortagerð. Gatnahönnun. Vatnsveitur. Fráveitur. Hönnun forsteyptra eininga (Loftorka og BM Vallá). Tilraunaverkefni um einingahús á vegum Húsnæðisstofnunar ríkisins (Magnhus).
1983-1985 Bæjartæknifræðingur og byggingafulltrúi Borgarbyggð.
1978-1983 Aðstoðar- bæjartæknifræðingur og byggingafulltrúi Borgarbyggð.
Hönnun og eftirlit með framkvæmdum sveitarfélagsins. Mælingar og kortagerð. Gatnahönnun. Vatnsveita. Kostnaðar- og framkvæmdaáætlanir.
1977-1978 Eftirlitsmaður byggingafulltrúans á Akureyri.
Kennsla
Leiðbeinandi við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, 1985-1995. Mælingar og kortagerð.
Löggildingar
Löggilding frá Umhverfisráðuneytinu til að gera aðal- og séruppdrætti, 1993 (löggilding) (starfsheitisheimild)
Vottað gæðastjórnunarkerfi hönnuða 2015
Skipsstjórnarréttindi á allt að 30 bróttótonna skipum, 2008 (prófskírteini) (einkunnablað)
Námskeið
Landmælingar - LISA, Organisation of Geographical Information in Iceland (pdf-skjal)
Landupplýsingakerfi, Geographic Information Systems - LISA/NCGIA/EHÍ (pdf-skjal)
Skipulag í þéttbýli - Fræðslustofnun sveitarfélaga (pdf-skjal)
Hönnun lagnakerfa og val lagnaefna - EHÍ (pdf-skjal)
Tjónamat í Noregi - Norges Taxeringsforbund (pdf-skjal)
Ýmis námskeið varðandi fasteignamat - EHÍ (pdf-skjal) (pdf-skjal) (pdf-skjal)
Gerð kostnaðar- og framkvæmdaáætlana - EHÍ (pdf-skjal)
Vefsmíðar: Dreamweaver, CS4, HTML, (pdf-skjal) (pdf-skjal) (pdf-skjal)
System Query Language (pdf-skjal)
AutoCAD Architectural - Snertill/EHÍ (pdf-skjal) (pdf-skjal)
BIM aðferðafræðin - EHÍ/Framkvæmdasýsla ríkisins (pdf-skjal)
Grunnnámskeið í QGIS - LÍSA, samtök um landupplýsingar á Íslandi (pdf-skjal)
Kostnaðaráætlanir bygginga - EHÍ (pdf-skjal)
Útgáfur
Skipulag matskerfa Fasteignamats ríkisins (FMR 2002)
Afskriftir brunabótamats (meðhöfundur FMR 2001)
Líftími byggingarhluta (FMR 2001)
Aðalskipulag fyrir Höfðahrepp (meðhöfundur VT 1988)
Gatnagerð forhönnun. Skagaströnd (VT 1988)
Deiliskipulagsgreinargerð fyrir Syðri-Hraundal (1988)
Kennslubók um Landmælingar (Landbúnaðarháskóli Íslands 1985)
Greinar
Hús og híbýli, nóv. 1996 / ág. 2001 (Hús og Híbýli á Facebook)
Vefhönnun
Hagtækni, tækniþjónusta
Linda Húmdís, klæðskera- og kjólameistari
Nefndarstörf
Borgarbyggð. Skipulagsnefnd.
Umhverfisráðuneytið. Nefnd um Landupplýsingakerfi.
Staðlaráð Íslands (ÍST). Nefnd um hæðaskráningu bygginga.
Staðlaráð Íslands (ÍST). Nefnd um skráningu herbergja.
Tölvur
Building Information Modelling (BIM): AutoCAD Architectural 2015 / Revit
Geographic Information Systems (GIS): Microstation / ArcView / LUKR / QGIS
Digital Terrain Modelling (DTM): Intergraph
Annar hugbúnaður: InRoads / Sats10 / Dreamweaver / Microsoft Office.
Forritunarmál: SQL / C+ / XHTML / CS4 / APL
Gagnagrunnar: Oracle, Informix, Dbase
Tungumál
Enska / Danska / Norska / Þýska